
SKEMMTUN VIÐ
ÖLL TILEFNI
ÞÚ LAST RÉTT. VIÐ ÖLL TILEFNI!
Í STÓRAFMÆLI, VINNUSTAÐASKEMMTANIR, BARNAAFMÆLI, Í FORDRYKK EÐA STANDANDI VEISLU, GRUNN- OG LEIKSKÓLA, ÚTIHÁTÍÐIR, BRÚÐKAUP, JARÐARFARIR OG ALLT ANNAÐ LÍKA.
Til að bóka barnaafmæli, smellið HÉR.
LÆKA SÍÐUNA TAKK 😅
ÞAÐ SEM FÓLK SEGIR
HALLA TÓMASDÓTTIR
Einar einstaki var alveg ótrúlega skemmtilegur
STEINDI JR. OG
ERPUR EYVINDAR
Harry Potter á ekki breik, Einar einstaki er göldróttur
GUNNAR WIENCKE
Sérstakar þakkir fær Einar einstaki töframaður sem sló í gegn, hann fær bestu meðmæli sem ég get gefið fyrir frammistöðuna í dag!
UM EINAR ARON
Einar Aron (áður Einar einstaki) er einn yngsti atvinnu töframaður landsins og hefur það að leiðarljósi að áhorfandinn skemmti sér sem best. Einar leggur mikla áherslu á að blanda húmor saman við flott töfrabrögð og endar þar að leiðandi með flotta og skemmtilega töfrasýningu.
Einar Aron hefur reynslu af öllum gerðum skemmtana, allt frá útihátíðum og brúðkaupum til barnaafmæla. Hann er óhræddur við að taka að sér ný og skemmtileg verkefni.
Ef þú vilt tryggja góða stemningu og frábæra skemmtun er Einar sá sem þú ættir að leita til.
Þess vegna er Einar Aron tilvalinn þar sem á að halda skemmtun.