top of page
Kæru vinir! 👋
Ég hef átt ómetanlegar stundir í hundruðum barnaafmæla síðustu ár en vegna anna neyðist ég til að taka tímabundið hlé frá töfrasýningunum. Töfrasýningar eru með því skemmtilegasta sem ég geri og get því ekki beðið eftir því að snúa aftur!
Þangað til er hægt að bóka blöðrudýr og andlitsmálningu í gegnum vefsíðuna mína, barnaafmæli.is
Takk fyrir skilninginn 🫶
Ást og friður
❤️ & ✌️
bottom of page