top of page
Tralli2 skuggi.png

Einar Aron er líka Tralli trúður. Þannig brást hann við þeirri þörf að fá sem flesta skemmtikrafta á útihátíðir og fjölskylduskemmtanir fyrir sem minnstan pening. Einar Aron tekur því Tralla trúð með sér í bakpoka og getur því bæði sýnt töfrabrögð og komið stuttu síðar fram sem Tralli trúður og glatt börnin með gríni og glens.

Því er hægt að bóka tvo skemmtikrafta, bæði töframann og trúð en kostnaðurinn við að koma sér á staðinn aðeins fyrir einn.

Tralli tekur aðeins að sér stærri viðburði. Hann er glaðlyndur en stundum dálítið óheflaður og kann að gera blöðrudýr.

Þú getur pantað myndband frá Tralla sem flytur stutt ávarp, afmæliskveðju eða annað. Verð eru 5.000 kr. og þú bókar neðst á síðunni.

LÆKA SÍÐUNA TAKK 😅

það sem fólk segir

Í gær kom Einar einstaki töframaður til okkar og sýndi töfrabrögð, með honum var Tralli trúður. Það var mjög gaman og var sú sýning í boði foreldrafélagsins.

Leikskólin Grænuvellir

bottom of page